Fréttir
08.10.2008 - Auglýsing frá Sólnýju Pálsdóttir
 

Eins og áður hefur komið fram opnaði Sólný Pálsdóttir ljósmyndasýningu í Listasal Salfisksetursins, Hafnargötu 12a Grindavík laugardaginn 4. okt. sl.

Sýningin ber heitið Gegnumbrot og vísar nafnið m.a. til myndanna sem eru teknar  á  Holgu, filmuvél sem býður upp á ýmsa möguleika í ljósmyndun. Þetta eru persónulegar myndir sem allar eru teknar á uppáhaldstöðum ljósmyndarans í  Grindavík.

Á sýningunni verður einnig verk sem Sólný vann sem lokaverkefni á fyrsta ári í Ljósmyndaskólanum. Sýningin stendur til 20. okt.

Saltfisksetrið er opið alla daga frá 11:00 – 18:00.

Hér má sjá auglýsingu frá Sólnýju sem hún bað okkur að setja inn á heimasíðuna.

 

 

 

 



Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.13:00:00
Hiti:0,3 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.13:00:00
Hiti: °C
Vindátt:
Vindhraði: m/sek
Vindhviður: m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.13:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:A
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is