Fréttir
15.10.2008 - Vel heppnuð afmælisveisla
 
Skólastjóri Grunnskóla Djúpaovgs vill koma á framfæri kæru þakklæti til allra þeirra sem komu í afmælisveisluna okkar sl. föstudag.  Hún tókst afskaplega vel og voru a.m.k 150 manns sem mættu.  Eftir hátíðardagskrá á Hótel Framtíð, þar sem nemendur sáu um skemmtiatriði, var farið hér upp í skóla.  Þar voru sýningar í boði, bæði í stofum og á göngum.  Foreldrafélagið sá um kaffiveislu fyrir allan fjöldann og kunnum við þeim hinar bestu þakkir fyrir.

Í tilefni af afmælisveislunni var fyrrum skólastjórum sérstaklega boðið til veislunnar.  Fjórir þeirra sáu sér fært að mæta og aðrir fjórir sendu kveðjur.  Nú í vikunni fékk ég einnig símtal frá Valgeiri G. Vilhjálmssyni og bað hann fyrir góðar óskir til okkar allra í tilefni þessara tímamóta.

Við getum strax farið að hlakka til næstu veislu sem verður eftir 10 ár, ef Guð lofar.  Myndir má finna hér.  HDH

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.20:00:00
Hiti:-1,0 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.20:00:00
Hiti:-0,8 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.20:00:00
Hiti:-0,6 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 18.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is