Fréttir
24.10.2008 - Örnefnagáta - Svar og ný gáta
 

Þau voru ekki mörg svörin sem bárust við síðustu gátu, enda hún í þyngri kantinum.

Þeir sem svöruðu voru:

Elfa Sigurðardóttir
Valur Kristinsson
Ingimar Sveinsson
Ómar Bogason og Bogi Ragnarsson

Þrjú þeirra svöruðu því að þetta væri Þúfuhraun, sem er alveg hárrétt.

Við þökkum þeim sem tóku þátt og biðjum lesendur að skoða nýja gátu hér fyrir neðan.




Að þessu sinni er örnefnið sem spurt er um hér í bænum, eða rétt við hann réttara sagt.

 

Við spyrjum: Hvað heitir þessi kambur?

 


 
 
Svör sendist á djupivogur@djupivogur.is fyrir föstudaginn 31. október.

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.23:00:00
Hiti:-1,5 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.23:00:00
Hiti:-1,2 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.23:00:00
Hiti:-1,3 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is