Events
14.11.2008 - Dagar myrkurs

Kl. 17:30
Hálsaskógur
: Faðir vora hlaup. Óvæntar uppákomur á leiðinni. Eftir hlaupið verða haldnir Reimleikar Djúpavogs 2008 þar sem keppt verður í afturgöngu, beinagrindarhlaupi, útburði, og banakringlukasti.
Minnum fólk á að koma með vasaljós til að lýsa upp rökkrið.

Kl.20:00
Kósístund í sundlauginni
. Kertaljós og rólegheit. Tilvalið að eiga notalega stund í sundlauginni eftir Faðir vora hlaupið og Reimleikana.

Til baka

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.18:00:00
Hiti:0,9 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.18:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.18:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is