Fréttir
18.11.2008 - Berunes hlýtur viðurkenningu alþjóðasamtaka farfuglaheimila
 

Berunes næstbest í heimi

Farfuglaheimilið á Berunesi í Berufirði hefur hlotið viðurkenningu alþjóðasamtaka farfuglaheimila.
Berunes varð í öðru sæti yfir bestu farfuglaheimili heims að mati gesta sem nýtt hafa þjónustuna og sent inn álit sitt.
Besta farfuglaheimili heims er samkvæmt þessari könnun í Bankok í Thailandi en það fékk einkunnina 9,5 en fast á hæla þess er Berunes með einkunnina 9,4.
Ólafur Eggertsson ferðaþjónustubóndi þar lætur vel af tilfinningunni sem fylgir því að reka annað besta farfuglaheimili í heimi.

Það sé svo að sjálfsögðu takmarkið að gera Berunes best í heimi.

Fjallað var um málið í svæðisútvarpi Austurlands og hægt er að hlusta á fréttina með að smella hér

 BR

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.11:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:N
Vindhraði:17 m/sek
Vindhviður:25 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.11:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.11:00:00
Hiti:1,4 °C
Vindátt:SSV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is