Fréttir
19.12.2008 - Útskipun í Gleðivík
 
Nú stendur yfir útskipun á tækjum og tólum bræðslunnar. Eins og kunnugt er var innvols bræðslunnar selt til fyrirtækis í Mexíkó. Sl. mánudag lagðist skipið Sea Lion frá Gíbraltar við bryggju og síðan þá hafa menn staðið í ströngu við að hífa farminn um borð. Eins og gefur að skilja er þetta seinlegt verk þar sem um er að ræða tæki af öllum stærðum og gerðum. Nú þegar þetta er skrifað er verið að hífa síðustu apparötin um borð, svo þarf að sjóða þetta allt fast því fyrir liggur rúmlega 30 daga sigling til Mexíkó.
 
Texti: ÓB
Myndir: AS
 
 
 
 
 
Sea Lion við bryggju
 

Þarna má sjá kranana tvo sem hífa varninginn um borð
 
Karl Jónsson hjá Smástáli og Hilmar Þór Hilmarsson framkvæmdarstjóri Nordic Factory

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.03:00:00
Hiti:-1,4 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.03:00:00
Hiti:-1,7 °C
Vindátt:SV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.03:00:00
Hiti:-1,8 °C
Vindátt:V
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is