Fréttir
05.01.2009 - Föstudagsgátan - Svar
 

Föstudagsgátan er nokkurn veginn hćtt ađ standa undir nafni, ţar sem svör og nýjar gátur eru birtar á flestum öđrum dögum en föstudegi. Reyndar var tímaskortur ástćđa ţess ađ okkur láđist ađ birta svariđ sl. föstudag en bćtum úr ţví hér.

Viđ spurđum semsagt um ungan dreng 24. desember sl. og sendu eftirtaldir inn svör:

Jón Rúnar Björnsson
Oddný Dóra og Eydís Hrund Stefánsdćtur
Kristrún Björg Gunnarsdóttir
Guđrún Aradóttir
Sigrún Guđmundsdóttir
Jón Halldór Gunnarsson
Kristín Ásbjarnardóttir

5 ţeirra höfđu svariđ rétt en ţetta er enginn annars en Kristján Karlsson, betur ţekktur sem Stjáni á Steinsstöđum. Til gamans spurđum viđ um nöfnin á hundunum og tveir sem svöruđu voru međ nöfnin á ţeim á hreinu og meira ađ segja eigendurna. Ţeir munu hafa heitiđ Lubbi (eigandi Karl Lúđvíksson, fađir Kristjáns) og Skotti (eigandi Gunnar Árnason kenndur viđ Dvergastein)

Hvort sem nöfnin eru rétt eđur ei skal ósagt látiđ hér.

Viđ munum koma međ nýja gátu von bráđar (og ţá vonandi á föstudegi...)

ÓB

 


Kristján Karlsson frá Kambsseli, síđar Steinsstöđum og nú Borgarlandi 44

 


Veđriđ í dag
Veđurstöđin Papey kl.05:00:00
Hiti:9,1 °C
Vindátt:SSV
Vindhrađi:11 m/sek
Vindhviđur:15 m/sek
 
 
Veđurstöđin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:10,8 °C
Vindátt:S
Vindhrađi:4 m/sek
Vindhviđur:9 m/sek
 
 
Veđurstöđin Hamarsfjörđur kl.05:00:00
Hiti:11,5 °C
Vindátt:S
Vindhrađi:7 m/sek
Vindhviđur:11 m/sek
 
 
Flóđ og Fjara: 09.8.2020
smţmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkađur Djúpavogs
Ísland.is