Fréttir
05.02.2009 - Þróunarfélag Austurlands með viðveru á Djúpavogi
 

Þróunarfélag Austurlands veitir einstaklingum og fyrirtækjum aðstoð við þróun á viðskiptahugmynd. Félagið er með viðtalstíma á Djúpavogi 12.febrúar og 16.apríl nk. 

Frumkvöðlum og þeim sem eru að vinna með atvinnuskapandi hugmyndir er sérstaklega bent á að hafa samband við Þróunarfélag Austurlands og kynna sér þjónustuna sem í boði er. Tilgangur félagsins er að vinna með árangursríkum hætti að eflingu atvinnulífs og byggðar á landsbyggðinni. Þar skal haft að leiðarljósi frumkvæði, fagleg vinnubrögð og víðtækt samstarf við þá er hagsmuna eiga að gæta við efnahagslega og samfélagslega framþróun á Íslandi.

Félagið heldur úti öflugri heimasíðu www.austur.is og nýtir þann vettvang m.a.til að kynna félagið og þau verkefni sem það kemur að.

Hægt er að bóka viðtalstíma vegna viðverufundar í síma 471-2545 og með því að senda tölvupóst á netföngin bjork@austur.is eða enok@austur.is

Nánari tímasetning vegna viðveru á Djúpavogi verður auglýst síðar.

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.13:00:00
Hiti:0,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:14 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.13:00:00
Hiti:1,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:13 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.13:00:00
Hiti:0,7 °C
Vindátt:V
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is