Fréttir
21.01.2009 - Arnar Jón í Gettu betur liði ME í kvöld
 

Lið Menntaskólans á Egilsstöðum tekur þátt í 2. umferð spurningakeppninnar Gettu betur í útvarpssal í kvöld. Í liði Menntaskólans er enginn annar en Djúpavogsbúinn og Álftfirðingurinn Arnar Jón Guðmundsson.

Lið ME sigraði lið Framhaldsskólans á Húsavík í fyrstu umferð. Liðið hlaut 15 stig og var því í lakari hópnum í drætti fyrir 2. umferð. Lið MÍ er stigahæsta tapliðið úr 1. umferð með 23 stig.

Við hvetjum alla til að stilla á Rás 2 í kvöld og fylgjast með okkar manni, en lið Menntaskólans verður í eldlínunni um kl. 20:30.

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.08:00:00
Hiti:0,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:22 m/sek
Vindhviður:28 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.08:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.08:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is