Fréttir
23.01.2009 - Föstudagsgátan - Svar og ný gáta
 

Enn og aftur gleymdi undirritađur ađ tilkynna um rétt svar sl. föstudag en er löngu hćttur ađ afsaka ţađ, ţar sem ţađ hefur sjálfsagt ekkert upp á sig. Föstudaginn 9. janúar spurđum viđ um tvo unga drengi og bárust 10 svör. Ţeir sem svöruđu voru:

Jón Halldór Gunnarsson
Elva Sigurđardóttir
Kristján Karlsson
Magnús Hreinsson
Kristrún Gunnarsdóttir
Jónína Dagmar Ásgeirsdóttir
Jón Karlsson
Kristín Ásbjarnardóttir
Svandís G. Bogadóttir
Hjörtur Ásgeirsson

Sá síđasti í upptalningunni er annar drengjanna á myndinni.  Hann sendi inn svar eftir ađ fresturinn til ađ svara rann út og ţar sem ekki var búiđ ađ uppljóstra um svariđ hefur hann sennilegast sent inn svar haldandi ađ enginn hafi svarađ (hvađ eru mörg "svar" í ţví?). Svo var nú reyndar ekki. Allir svöruđu rétt og á myndinni eru Sigurbjörn Björgvinsson frá Sólbrekku (sá fremri) og eins og áđur sagđi Hjörtur Ásgeirsson frá Sćtúni, fyrir aftan. Ađ sögn Hjartar eru hjólin sem ţeir eru á af sömu tegund; Ralay Cooper, 3 gíra. Báturinn á myndinni er Skálavík SU-500, í eigu Steingríms Ingimundarsonar. Báturinn hét síđar Álftafell SU-100 ţegar hann var gerđur út frá Stöđvarfirđi.

Viđ ţökkum ţeim sem tóku ţátt og biđjum lesendur ađ skođa nýja gátu hér ađ neđan.


Nú spyrjum viđ um unga manninn á međfylgjandi mynd.

Svör sendist á djupivogur@djupivogur.is fyrir föstudaginn 30. janúar (ţar um bil).


Hver er drengurinn?


Veđriđ í dag
Veđurstöđin Papey kl.23:00:00
Hiti:4,7 °C
Vindátt:ANA
Vindhrađi:3 m/sek
Vindhviđur:4 m/sek
 
 
Veđurstöđin Teigarhorn kl.23:00:00
Hiti:5,2 °C
Vindátt:ASA
Vindhrađi:2 m/sek
Vindhviđur:4 m/sek
 
 
Veđurstöđin Hamarsfjörđur kl.23:00:00
Hiti:5,8 °C
Vindátt:A
Vindhrađi:2 m/sek
Vindhviđur:4 m/sek
 
 
Flóđ og Fjara: 03.7.2020
smţmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkađur Djúpavogs
Ísland.is