Fréttir
26.01.2009 - Suður um höfin
 

Fyrir þá sem láta sér ekkert mannlegt óviðkomandi birtum við mynd sem við fengum senda í gegnum "hjáveitu" frá Mexíkó. Glöggir menn munu þekkja þarna skipið Sea Lion sem lestaði tækin úr fiskmjölsverksmiðjunni á Djúpavogi skömmu fyrir jól og sigldi áleiðis suður um höfin að sólgiltri strönd. Væntanlega taka menn eftir því að veðurfarið í höfninni við Mazlatan virðist vera mun hlýrra heldur en hér fyrir um mánuði síðan. Heimasíðan kveður tækin með söknuði en við óskum nýjum eigendum til hamingju með fjárfestinguna og vonum að fiskveiðistefnan í Mið-Ameríku renni traustari stoðum undir fyrirtæki sem þetta heldur en raunin varð hér á Íslandi.

BHG / ÓB



Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.02:00:00
Hiti:2,0 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.02:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.02:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:VNV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is