Fréttir
06.02.2009 - Föstudagsgátan
 

Föstudagsgátan er ađ ţessu sinni vísnagáta. Ekki hefur birt vísnagáta á heimasíđunni síđan í ágúst á síđasta ári og ţví ekki úr vegi ađ birta eina núna en Guđmundur Gunnlaugsson frá Sćbakka kom međ neđangreinda vísu nú í vikunni.

Lausnin er eitt stutt orđ, sem lesa má úr hverri línu fyrir sig.

Magnađ verđlag, mínus „-ur“
í máli fornu brúkađ.
Heykir fargiđ fljóđ og bur,
fönn á dyngju hrúkađ.
GG

Svör sendist á djupivogur@djupivogur.is fyrir föstudaginn 13. febrúar

ÓB


Veđriđ í dag
Veđurstöđin Papey kl.11:00:00
Hiti:8,8 °C
Vindátt:NV
Vindhrađi:9 m/sek
Vindhviđur:15 m/sek
 
 
Veđurstöđin Teigarhorn kl.11:00:00
Hiti:9,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhrađi:6 m/sek
Vindhviđur:13 m/sek
 
 
Veđurstöđin Hamarsfjörđur kl.11:00:00
Hiti:8,9 °C
Vindátt:V
Vindhrađi:14 m/sek
Vindhviđur:20 m/sek
 
 
Flóđ og Fjara: 16.9.2019
smţmffl
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkađur Djúpavogs
Ísland.is