Fréttir
18.02.2009 - Myndir frá björgunaræfingunni í Fossárvík
 
Mikill fjöldi unglinga var saman komin á Lindarbrekku í Berufirði um helgina. Þetta voru unglingar innan björgunarsveita á Austurlandi og komu þeir frá Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði og Djúpavogi. Verkefnin voru mörg t.d. síga í kletta, búa um slasaða á börum til flutnings, leita að snjóflóðaýlum og margt fleira. Í lok dags opnaði Djúpavogshreppur sundlaugina sérstaklega til þess að geta boðið hópnum í sund og um kvöldið var svo slegið upp grillveislu. Þátttakendur í þessari samæfingu voru alls 64 með umsjónarmönnum. Upphafsmaðurinn að þessari uppákomu var Snjólaug Eyrún Guðmundsson frá Lindarbrekku en hún er umsjónarmaður unglingadeildarinnar Ársól á Reyðarfirði.
 
Meðfylgjandi myndir tók Magnús Kristjánsson.

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.14:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:8 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.14:00:00
Hiti:2,6 °C
Vindátt:V
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 18.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is