Fréttir
20.02.2009 - Föstudagsgátan - Svar og ný gáta
 

Í síđustu föstudagsgátu birtum viđ vísnagátu eftir Guđmund Gunnlaugsson í Sćbakka.

Lausnin var eitt stutt orđ, sem lesa mátti úr hverri línu fyrir sig.

Magnađ verđlag, mínus „-ur“
í máli fornu brúkađ.
Heykir fargiđ fljóđ og bur,
fönn á dyngju hrúkađ.
GG

9 manns svöruđu og höfđu allir rétt svar, en lausnarorđiđ var ok.

Viđ ţökkum ţeim sem tóku ţátt og biđjum lesendur ađ skođa nýja vísnagátu hér fyrir neđan.Hér kemur ný gáta eftir hinn ţjóđhaga vísnasmiđ, Guđmund í Sćbakka.

Ađ gefnu tilefni óskum viđ eftir skýringum viđ hverja línu, en eins og oft áđur er hér ađ finna sama orđiđ í öllum línunum fjórum:

Vorsins dagar dásamlegu,
dárar tóku ađ sigta möl,
ţyrping sóla ţétt hjá  Vegu,
ţar var stúlku búin dvöl.

GG

Svör sendist á djupivogur@djupivogur.is fyrir föstudaginn 27. febrúar

ÓB

 


Veđriđ í dag
Veđurstöđin Papey kl.17:00:00
Hiti:3,3 °C
Vindátt:NNV
Vindhrađi:21 m/sek
Vindhviđur:31 m/sek
 
 
Veđurstöđin Teigarhorn kl.17:00:00
Hiti:2,8 °C
Vindátt:VNV
Vindhrađi:9 m/sek
Vindhviđur:23 m/sek
 
 
Veđurstöđin Hamarsfjörđur kl.17:00:00
Hiti:2,9 °C
Vindátt:V
Vindhrađi:13 m/sek
Vindhviđur:25 m/sek
 
 
Flóđ og Fjara: 20.2.2020
smţmffl
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkađur Djúpavogs
Ísland.is