Fréttir
23.02.2009 - Fyrsti keppnisdagur 2009
 
Í dag fór fram fyrsti keppnisdagurinn af þremur í grunnskólanum.  Eins og í fyrra buðum við nemendum og kennurum frá Breiðdalsvík að koma og vera með okkur.  Hér eru því ríflega 60 börn, í 8 liðum, að keppa í hinum ýmsu greinum.  Í ár er keppt í:  Íþróttum, sundi, heimilisfræði, íslensku, stærðfræði og dansi.  Myndir frá fyrsta keppnisdegi má finna hér.  Minnt er á að á öskudag verður sýning á dansinum í íþróttahúsinu og eru allir íbúar boðnir velkomnir.  HDH

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.11:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:N
Vindhraði:17 m/sek
Vindhviður:25 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.11:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.11:00:00
Hiti:1,4 °C
Vindátt:SSV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is