Fréttir
27.02.2009 - Stóra upplestrarkeppnin
 

Undankeppni stóru upplestrarkeppninnar fór fram í morgun, í Djúpavogskirkju.  Að venju voru það nemendur 7. bekkjar sem lásu upp þrjá texta, hefðbundið ljóð, sögu og óhefðbundið ljóð.  Alls tóku fjórir nemendur þátt, en einnig las Adam Postek, pólskur nemandi í 7. bekk texta á pólsku.
Keppnin var mjög hörð og spennandi og stóðu börnin sig öll með mikilli prýði.  Þó fór svo að uppi stóðu sem sigurvegarar, Vigdís Heiðbrá Guðmundsdóttir og Auður Gautadóttir og verða þær fulltrúar Grunnskóla Djúpavogs í lokakeppninni sem fram fer á Höfn í Hornafirði, þann 11. mars nk.  Myndir frá keppninni eru hér.  HDH


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.04:00:00
Hiti:-1,3 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.04:00:00
Hiti:-0,9 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.04:00:00
Hiti:-1,3 °C
Vindátt:NV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is