Fréttir
13.03.2009 - Spurningakeppni Neista 2009
 
Hin geysivinsæla spurningakeppni Neista hefst nk. þriðjudag, 17. mars. Sem fyrr verður keppt í Löngubúð og hefst keppnin kl. 20:00. Eins og undanfarin ár er spyrill hinn óútreiknanlegi og vel greiddi Bj. Hafþór Guðmundsson.
 
Liðin sem keppa á þessu fyrsta kvöldi eru:
Vísir hf. - Við Voginn
Leikskólinn - Grunnskólinn (kenn.)
Kvenfélagið Vaka - HB Grandi
 
Fimmtudaginn 19. mars keppa síðan:
Djúpavogshreppur - Hótel Framtíð
Austverk - Eyfreyjunes
 
Þriðjudaginn 24. mars keppa:
Grunnskólinn (nem.) – Ósnes
Fiskmarkaðurinn - Raflagnir Austurlands

Aðgangseyrir á hvert kvöld er kr. 500.- og úrslitakvöldið verður auglýst síðar.

Stjórnin


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.09:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:19 m/sek
Vindhviður:25 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.09:00:00
Hiti:-0,5 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.09:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is