Fréttir
08.04.2009 - Vor í lofti
 

Líkt og fuglarnir eru ferðamenn farnir að leggja leið sína til Djúpavogs enda vorið á næsta leiti. Þó nokkuð af ferðamönnum hafa verið hér það sem af er ári og eru ferðaþjónustuaðilar almennt bjartsýnir á að framundan sé gott ferðamannasumar.

Eins og áður, vekur fjölbreytt fuglalíf á svæðinu athygli ferðamanna og nú á dögunum sáust ferðamenn í fuglaskoðunarhúsinu út við ytri Selabryggjur. Á fuglavefnum okkar, www.birds.is má sjá fréttir og myndir af fjölmörgum fuglategundum sem streymt hafa inn á svæðið síðustu vikur. Þar er m.a. skemmtileg mynd af svörtum svani sem nýlega sást við Hvalnesbæinn.

BR

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.02:00:00
Hiti:2,2 °C
Vindátt:S
Vindhraði:8 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.02:00:00
Hiti: °C
Vindátt:
Vindhraði: m/sek
Vindhviður: m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.02:00:00
Hiti:2,3 °C
Vindátt:A
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is