Fréttir
01.05.2009 - Garðlönd, garðlönd
 

Þó kreppan hafi lítt náð í Djúpavogshrepp hefur sveitarfélagið ákveðið að bjóða upp á garðlönd fyrir minniháttar kartöflurækt í sumar. Sveitarfélagið mun sjá um að tæta jarðveg en að öðru leyti er verkefni á ábyrgð þátttakenda. Staðsetning verður tilkynnt síðar.

Hafa þarf samband við skrifstofu Djúpavogshrepp í síma 478-8288 eða senda tölvupóst á netfangið djupivogur@djupivogur.is eigi síðar en 12. maí og gefa upp áformaða stærð.

Djúpavogshreppur


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.02:00:00
Hiti:-1,4 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.02:00:00
Hiti:-1,8 °C
Vindátt:V
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.02:00:00
Hiti:-1,6 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is