Fréttir
20.05.2009 - 90 ára afmæli Neista
 

Ungmennafélagið Neisti fagnaði um síðustu helgi 90 ára afmæli. Af því tilefni var slegið upp heljarinnar veislu á Hótel Framtíð, þar sem um 150 manns mættu til að taka þátt í frábærri dagskrá. 

Krakkar úr grunnskólanum lásu upp ágrip af sögu Neista, skólakór Grunnskólans söng nokkur lög, sveitarstjóri Djúpavogshrepps flutti ávarp sem og formaður UÍA og viðurkenningar voru veittar því íþróttafólki sem þótti hafa staðið upp úr á árinu 2008.

Auk þess var 7. og 8. bekkur grunnskólans með tombólu, en óhætt er að segja að þeir vinningar sem í boði voru hafi runnið út á mettíma.

Að sjálfsögðu var dýrindis bakkelsi og meððí og fóru allir saddir og sælir heim eftir skemmtilega dag.

Myndir má sjá með því að smella hér.

Texti: ÓB
Myndir: AS/ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.11:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:N
Vindhraði:17 m/sek
Vindhviður:25 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.11:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.11:00:00
Hiti:1,4 °C
Vindátt:SSV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is