Fréttir
24.06.2009 - Hreiður
 

Þegar börn og starfsfólk mætti til vinnu sinnar einn morgun í maí blasti við þeim hreiður alveg við innganginn ofan á útiljósinu.  Það hafði verið ein af þessum löngu helgarfríum  og þá hafði skógarþröstur gert sér lítið fyrir og komið upp hreiðri og verpt í það 4 eggjum.  Við héldum að nú myndi hann yfirgefa hreiðrið þegar allt í einu yrði umgangur og skellir í útihurðinni en svo var nú ekki og fylgdumst við með því þegar Þrösturinn kom upp 3 ungum.  Þegar við kíktum í hreiðrið sáum við að einn unginn hafði dáið í hreiðrinu sínu. Fleiri myndir hér.

 

ÞS


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.14:00:00
Hiti:-6,0 °C
Vindátt:NV
Vindhraði:11 m/sek
Vindhviður:15 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:-6,4 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.14:00:00
Hiti:-6,1 °C
Vindátt:VNV
Vindhraði:8 m/sek
Vindhviður:15 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 13.12.2019
smþmffl
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is