Fréttir
08.09.2009 - Leikjanámskeið Neista - umfjöllun og myndir
 

Umf. Neisti hefur í sumar haldið 3 leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 4-7 ára. Þátttaka hefur verið góð og alltaf er mikið stuð í tímunum, þar sem börnin skemmta sér í ýmsum leikjum og gönguferðum.

Síðasta leikjanámskeið sumarsins var í síðustu viku, en þá var endað á því að fara í ferð út á sanda að gera sandkastala. Hjálpuðust börnin að við að gera einn stórann sandkastala, skreyta hann með beinum og ýmsu öðru tilfallandi en einnig var lagður vegur að kastalanum. Þegar búið var að mynda hópinn hjá kastalanum var “auðvitað“ næst á dagskrá að rífa bygginguna ... og því var kastalinn jafnaður við jörðu (með miklum látum) áður en við héldum heim.

Hér má sjá myndir úr ferðinni.

SDB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.00:00:00
Hiti:-1,9 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.00:00:00
Hiti:-1,5 °C
Vindátt:A
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.00:00:00
Hiti:-1,1 °C
Vindátt:A
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is