Fréttir
14.11.2009 - Síðasti dagur "Daga Myrkurs" á Djúpavogi - dagskrá
 

Sunnudaginn 15.nóvember er síðasti dagur "Daga Myrkurs" á Austurlandi og við hér á Djúpavogi ætlum að eiga skemmtilegan dag saman. Dagskrána má sjá hér en hún hefst kl. 16:00 með lestri á rökkursögu í Löngubúð. Eftir það ætla Kvenfélagskonur að fleyta kertum í fjörunni fyrir neðan Sólvang og svo verður ljósastund kl.18:00 í Djúpavogskirkju.

Dagskrá sunnudagsins má sjá með því að smella hér

 

Vonum að sem flestir taki þátt í þessum skemmtilega degi.

BR


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.08:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:NV
Vindhraði:13 m/sek
Vindhviður:17 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.08:00:00
Hiti:2,0 °C
Vindátt:NV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.08:00:00
Hiti:1,3 °C
Vindátt:VNV
Vindhraði:11 m/sek
Vindhviður:17 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 06.12.2019
smþmffl
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is