Fréttir
10.05.2007 - Ratleikur
 

Skólastjóri vill minn íbúa og þá sérstaklega foreldra á hinn árlega ratleik grunnskólans.  Kennarar sitja nú sveittir við að búa til ratleik fyrir morgundaginn og mega íbúar búast við börnum á þönum út um allt þorp í fyrramálið.  Bílstjórar og aðrir vegfarendur eru beðnir að taka tillit til þess.
Skólastjóri hvetur foreldra til að sjá til þess að börnin séu í góðum íþróttaskóm og klædd eftir veðri.
Sigurliðið mun, samkvæmt venju, hljóta að launum ísveislu í Við Voginn.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.16:00:00
Hiti:-0,4 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:8 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.16:00:00
Hiti:0,3 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.16:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 18.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is