Fréttir
27.11.2009 - Úrslit í ljósmyndasamkeppni Daga Myrkurs
 

Það hefur dregist nokkuð að tilkynna úrslitin í ljósmyndsamkeppninni sem haldin var í tilefni af Dögum Myrkurs. Eftir heilmiklar vangaveltur og hugleiðingar komst tveggja manna dómnefnd að sameiginlegri niðurstöðu.

Myndin "Vofan við Sjávarminni" sem Bjarni Bragason sendi inn,  hefur verið valin sigurvegari ljósmyndasamkeppninnar.

Fjölmörg atkvæði bárust með tölvupósti en þar var ein mynd sem fékk flest atkvæði. Það var myndin "Smábátahöfnin" sem Nína Jónsdóttir sendi inn.

Vinningsmyndina má sjá hér fyrir neðan

 

 

 

Myndina sem fékk flest atkvæðin í netkosningunni má sjá hér fyrir neðan

 

 

Við óskum Bjarna og Nínu til innilega hamingju með vinningsmyndirnar. Það verður að viðurkennast að viðbrögðin við ljósmyndasamkeppninni voru mun betri en undirrituð átti von á og því ber að þakka þátttakendum sérstaklega fyrir.

Aðrar myndir og höfunda þeirra má sjá hér

BR


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.14:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:N
Vindhraði:15 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:N
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:15 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.14:00:00
Hiti:2,4 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is