Fréttir
10.03.2010 - Upplestrarhátíð
 

Eins og undanfarin ár hafa nemendur 7. bekkjar æft sig fyrir Stóru-upplestrarkeppnina undanfarnar vikur.  Þar sem nemendur bekkjarins eru aðeins tveir, var ekki nauðsynlegt að hafa undankeppni í skólanum í ár, eins og við erum vön.  Þess í stað var ákveðið að hafa upplestraræfingu fyrir nemendurna í kirkjunni, til að hrista úr þeim mesta hrollinn.  Að venju var aðstandendum þeirra boðið til að fylgjast með, auk þess sem nemendur 6.-10. bekkjar komu líka.  Þeir Anton og Bjartur stóðu sig með mikilli prýði og fara þeir sem fulltrúar skólans til Hornafjarðar miðvikudaginn 17. mars en þá fer lokahátíðin fram.  Myndir eru hér.  HDH


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.06:00:00
Hiti:-1,4 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.06:00:00
Hiti:-1,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.06:00:00
Hiti:-1,0 °C
Vindátt:Logn
Vindhraði:0 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is