Fréttir
19.04.2010 - Eldgosið og Hammond
 

Nú er alls kostar óvíst að fært verði "suðurleiðina" í þessari viku, vegna eldgossins í Eyjafjallajökli og því trúlegt að þeir sem staddir eru á höfuðborgarsvæðinu eða suðurlandi og ætla að sækja Hammondhátíð akandi þurfi að fara norður fyrir. Hammondhátíð fer fram, eins og allir vita, dagana 22.-24. apríl.

Dúna kíkti til okkar áðan og benti okkur á að AFL starfsgreinafélag er með til sölu fyrir félagsmenn svokallaða Spalarmiða, þ.e. ódýrari ferðir í gegnum Hvalfjarðargöngin. Félagsmenn geta komið við á næstu skrifstofu AFLs og keypt sér miða í göngin á kr. 500.- stykkið. Eins er hægt að hringja í Dúnu í síma 861-4226 og hún getur leiðbeint félagsmönnum hvernig hægt er að nálgast slíka miða.

Sjáumst á Hammond.

Heimasíða Hammondhátíðar
Heimasíða AFLs

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.08:00:00
Hiti:4,2 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.08:00:00
Hiti:3,1 °C
Vindátt:V
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.08:00:00
Hiti:4,4 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is