Fréttir
17.05.2010 - Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
 

Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi sumarsins til Djúpavogs þriðjudaginn 18. maí næstkomandi. Skipið heitir National Geographic Explorer og er lítið rannsóknarskip með um 150 farþega.

Reiknað er með því að skipið komi til Djúpavogs kl.07:00 og fari héðan kl.18:00

Ferða -og menningarmálafulltrúi Djúpavogshrepps


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.09:00:00
Hiti:0,0 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.09:00:00
Hiti:-0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.09:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:A
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is