Fréttir
07.06.2010 - Björgunarbáturinn Dröfn vígður
 

Eins og greint var frá hér á heimasíðunni fékk Björgunarsveitin Bára nýjan bát á dögunum. Báturinn var vígður og honum gefið nafn á Sjómannadaginn við hátíðlega athöfn.

Hafdís Reynisdóttir var svo snjöll að festa atburðinn á filmu og færa okkur. Myndbandinu er undirritaður búinn að koma fyrir á vefnum og er hægt að sjá það hér fyrir neðan.

Við þökkum Hafdísi kærlega fyrir.

Myndir frá sjómannadeginum koma síðan inn á morgun.

ÓB

 

 

 

 

 

 

 


Sigurður Ágúst Jónsson færir Reyni Arnórssyni blómvönd frá Djúpavogshreppi í tilefni dagsins


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.02:00:00
Hiti:0,0 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.02:00:00
Hiti:0,4 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.02:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:Logn
Vindhraði:0 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 18.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is