Fréttir
17.06.2010 - Lyklaskiptin - Nýr sveitarstjóri tekur við
 

Nýr sveitarstjóri Djúpavogshrepps, Gauti Jóhannesson, tók við lyklavöldum í Ráðhúsi Djúpavogs þriðjudaginn 15. júní. Hann tekur við af Birni Hafþór Guðmundssyni sem kveður eftir átta ára farsælt starf.

Það er reyndar ekki hægt að segja að það hafi gengið átakalaust fyrir sig að fá lykilinn afhentan, því fráfarandi sveitarstjóri virtist ekki vera undir það búinn að láta hann af hendi.

Sennilega er best að hafa formálann ekki mikið lengri en við vorum svo heppin að festa lyklaskiptin á filmu og fannst sjálfsagt að leyfa öllum að sjá hvernig þetta fór fram.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndbandið og þar fyrir neðan ljósmyndir sem einnig náðust.

Myndband: AS
Myndir og texti: ÓB

 

 

 

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.04:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:18 m/sek
Vindhviður:23 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.04:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:N
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.04:00:00
Hiti:1,5 °C
Vindátt:V
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is