Fréttir
23.06.2010 - Nýr sveitarstjóri í viðtali
 

Gauti Jóhannesson, nýr sveitarstjóri Djúpavogshrepps, var í viðtali hjá Hrafnhildi Halldórsdóttur í þættinum Samfélagið í nærmynd á Rás 1 í morgun.

Hrafnhildur ræddi m.a. við hann um brasið við lyklaskiptin og Gauti fór yfir þau verkefni sem hér eru í gangi o.fl.

Viðtalið er hægt að hlusta á með því að smella á spilarann hér fyrir neðan. Bein slóð á viðtalið er hér.

Fréttina um lyklaskiptin er hægt að skoða með því að smella hér, og myndbandið hér neðst í fréttinni.

ÓB

 

 

 

 

Viðtalið:

 

 

Sveitarstjóraskiptin:


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.10:00:00
Hiti:0,7 °C
Vindátt:Logn
Vindhraði:0 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.10:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:N
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.10:00:00
Hiti:0,2 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is