Fréttir
24.06.2010 - Ljósmyndasamkeppni Djúpavogs 2010
 

Ferða- og menningarmálanefnd Djúpavogs efnir til ljósmyndasamkeppninnar Djúpivogur 2010.

Öllum er heimil þátttaka og hér er kjörið tækifæri fyrir alla þá sem hafa áhuga á ljósmyndun að senda inn myndir.

 

 

Reglur keppninnar eru eftirfarandi:

- Þeir sem skila inn mynd eða myndum skulu taka þær í Djúpavogshreppi á árinu 2010 og senda á netfangið ljosmynd@djupivogur.is ásamt nafni, heimilisfangi og símanúmeri
- Skilafrestur er til miðnættis 31.12.2010.
- Hverjum keppanda er leyfilegt að senda inn þrjár myndir.
- Aðeins er tekið við stafrænum myndum á jpeg sniði (.jpg).
- Skráarstærð verður takmörkuð við 5 MB.
- Keppendur skulu skýra myndir sem skilað er inn einhverju viðeigandi heiti.
- Djúpavogshreppur áskilur sér rétt til að nota þær myndir sem skilað verður inn í eigin þágu, án þess að greiðsla komi fyrir.


Bestu myndirnar verða sýndar á ljósmyndasýningu árið 2011 og höfundar þriggja bestu myndanna fá verðlaun.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.10:00:00
Hiti:3,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.10:00:00
Hiti:3,2 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.10:00:00
Hiti:3,6 °C
Vindátt:SV
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 16.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is