Fréttir
17.07.2010 - Ferðasaga frá FFD - Flötufjöll
 

Ferðafélag Djúpavogs gekk 19. júní sl. á Flötufjöll, sem eru fyrir ofan Rauðuskriðuna.

Við lögðum af stað frá Henglavík og það er óhætt að segja að þetta sé mjög skemmtileg gönguleið og alls ekki eins erfið og hún sýnist.  Klofskarðstindar eru milli 7 og 800 metrar og er við stóðum við tindinn sáum við bæði niður í Hamarsdal og Búlandsdal. Það gengum við niður að sumarbústaðnum hans Þóris á Hringnum. Veðrið var mjög gott til gönguferðar, útsýni um allt og heiðskýrt.

Myndir frá ferðinni má sjá með því að smella hér.

Næsta ferð er í Hoffelsdal - öllum velkomið að ganga með okkur.

Ferðafélag Djúpavogs


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.11:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:N
Vindhraði:17 m/sek
Vindhviður:25 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.11:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.11:00:00
Hiti:1,4 °C
Vindátt:SSV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is