Fréttir
15.09.2010 - Vetrardagskrá Íþróttamiðstöðvar Djúpavogs
 

Næstu tvo fimmtudaga (16. og 23. sept) og þriðjudaginn (21. sept) býður Íþróttamiðstöð Djúpavogs upp á barnagæslu fyrir börn 1 árs og eldri í íþróttasal frá 18:00-19:00. Þannig geta foreldrar nýtt sér þá þjónustu sem er í boði í Íþróttamiðstöðinni t.d.  svo foreldrar sund, þreksalinn eða tekið þátt í göngu/hlaup með göngu og hlaupahópnum.

Verð er 300 kr fyrir hvert barn 500 kr fyrir systkini                                                        

Ef vel til tekst verður þessu haldið áfram                                                   

Um að gera að leyfa börnunum að leika í salnum á meðan mamma og pabbi púla

Íþróttamiðstöð Djúpavogs er vel búin tækjum og búnaði til hreyfingar og heilsueflingar. Íþróttasalur, sundlaug, þreksalur, ljósabekkur og sauna er meðal þess sem er í boði. Hægt er að panta íþróttasalinn, fyrir aðrar íþróttaiðkanir en þær sem eru á dagskránni, hjá starfsmanni íþróttamiðstöðvar.

Sjáumst hress ☺

Vetrardagskrána Íþróttamiðstöðvarinnar má sjá með því að smella hér

 

BR


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.01:00:00
Hiti:2,1 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.01:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is