Fréttir
19.10.2010 - Fimleikar á Djúpavogi helgina 22.-24. október
 

Um næstu helgi verður loksins aftur fimleikanámskeið eins og var hér í maí sl. og margir hafa beðið spenntir eftir.

Námskeiðið verður sett upp svipað og síðast, frábæru fimleikakennararnir Anna Gréta og Bára koma og kenna, skemmtilegur búnaður eins og loftdýnan kemur frá Hornafirði, skipt í 4 aldurshópa, frá leiksskóla börnum upp í fullorðið fólk. Í fullorðins tímanum verður farið vel í upphitunaræfingar og teygjur. Kennst föstudag, laugardag og sunnudag. Þetta verður æði.

Skráning og nánari upplýsingar hjá Báru þjálfara í síma 849-5453 eftir kl 18:00 og á bso1@hi.is fyrir kl 21:00 á miðvikudaginn.

 

 

Vonumst til að sjá sem flesta í fimleikastuði

Kveðja, Anna Gréta & Bára Óla fimleikaþjálfarar


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.14:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:N
Vindhraði:15 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:N
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:15 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.14:00:00
Hiti:2,4 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is