Fréttir
22.10.2010 - Dagar myrkurs á Djúpavogi
 

Dagar myrkurs verða haldnir dagana 4. - 14. nóvember um allt Austurland. Hér með er óskað eftir hugmyndum að viðburðum fyrir Daga myrkurs á Djúpavogi þannig að hægt sé að gera þessa daga sem skemmtilegasta fyrir alla.

Einnig eru fyrirtæki og félagasamtök á staðnum hvött til þess að taka þátt.

 

Hugmyndir að viðburðum óskast sendar á netfangið bryndis@djupivogur.is. Fyrirtæki og félagasamtök sem hafa nú þegar skipulagt viðburði í tengslum við Daga myrkurs og vilja vera með í sameiginlegri auglýsingu skulu einnig senda tölvupóst á sama netfang.

Ferða - og menningarfulltrúi Djúpavogshrepps

BR


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.08:00:00
Hiti:-0,1 °C
Vindátt:VNV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.08:00:00
Hiti:-0,7 °C
Vindátt:N
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.08:00:00
Hiti:-0,4 °C
Vindátt:SSV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is