Fréttir
01.12.2010 - Háhyrningar í Berufirði
 

Síðastliðinn mánudag mátti sjá þegar fjórir háhyrningar syntu um Berufjörð og var atgangur mikill þar sem þeir réðust að hverjum fuglahópnum á fætur öðrum alveg uppi í landsteinum. Svo aðgangsharðir voru háhyrningar þessir að sjá mátti t.d. einn þeirra elta æðarblika fast upp að hafskipabryggjunni í Gleðivík þar sem hann náði blikanum með miklum buslugangi.

Þessum atgangi náði Þórir Stefánsson á myndavélina sína og meðfylgjandi myndasyrpa er sannarlega glæsileg.

Við þökkum Þórir kærlega fyrir þessar myndir.

Texti: AS
Myndir: ÞS


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.03:00:00
Hiti:-1,4 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.03:00:00
Hiti:-1,7 °C
Vindátt:SV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.03:00:00
Hiti:-1,8 °C
Vindátt:V
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is