Fréttir
10.12.2010 - Gjöf til leikskólans
 

Í morgun komu þeir Guðlaugur Birgisson og Óðinn Sævar Gunnlaugsson frá Eyfreyjunesi færandi  hendi í leikskólann Bjarkatún en þeir voru með tvær myndir sem þeir gáfu leikskólanum.  Önnur myndin var af fiskum og örðum dýrum við Íslandsmið og hin af hvölum við Íslandsstrendur.  Börnin tóku á móti gjöfinni og voru mjög áhugasöm um hvað fiskarnir heita og sáu líka mynd af Háfi en hann Pálmi kom með einn slíkan í vikunni og sýndi börnunum á leikskólanum.  Við þökkum kærlega fyrir þessa gjöf og hún á sko sannarlega eftir að vekja mikla lukku og auka þekkingu barnanna á fiskum og hvölum. 


Börnin sýndu myndunum strax mikinn áhuga

 

Fleiri myndir má sjá hér

ÞS


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.13:00:00
Hiti:0,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:14 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.13:00:00
Hiti:1,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:13 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.13:00:00
Hiti:0,7 °C
Vindátt:V
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is