Fréttir
10.01.2011 - Svar við jólagátunni
 

Fyrir jól settum við inn myndagátu þar sem við báðum lesendur að skýra út hverjir væru á myndinni.

Aðeins eitt svar barst og, svo fremi sem það er rétt, verður það að teljast nokkuð gott.

Það var Már Karlsson sem gat nafngreint 16 af þeim 23 sem á myndinni eru og hann telur að myndin sé tekin í kringum 1947.

Hér að neðan er hægt að skoða svarið hans Más sem við þökkum honum að sjálfsögðu fyrir.

ÓB



 

1. Víðir Sigurðsson, Sólvangi
2. Björn Arnórsson (Bibbi), Ekru
3. Stefán Arnórsson, Ekru
4. Árni Björn Steingrímsson (Bangsi), Vegamótum
5. Lúðvík Sigurðsson (Búlli), Sætúni
6. Jens Árni Ingimundarson (Jenni), Geysi
7. Haukur Björgvinsson, Miðhúsum
8. Halldór Jónsson (Dóri), Melum
9. Hörður Rögnvaldur Karlsson, Geysi
10. Birgir Sigurðsson (Bói), Sætúni
11. Stefán Höskuldsson (Stebbi Hö), Höskuldsstöðum
12. Már Karlsson, Geysi
13. Bragi Emilsson, Hlíðarhúsi
14. Ásbjörn Karlsson (Bjössi), Geysi
15. Baldur Sigurðsson?, Sólvangi
16. Eggert Ingimundarson, Geysi


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.06:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:18 m/sek
Vindhviður:23 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.06:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.06:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:V
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is