Fréttir
20.01.2011 - Mest lesnu fréttir ársins 2010
 

Við höfum tekið saman lista yfir mest lesnu fréttirnar á heimasíðunni árið 2010. Við erum með skrambi góðan teljara sem heldur utan um alla mögulega hluti tengda heimasíðunni, þar á meðal mest lesnu fréttirnar.

Ein frétt á árinu skoraði sjáanlega mest, en hún fjallaði um þegar nýr sveitarstjóri tók við lyklavöldum í Geysi og eins og flestir muna gekk það ekki alveg snurðulaust fyrir sig. Þessi frétt rataði á nokkra vefmiðla á Íslandi og er búið að skoða myndbandið sem henni fylgir tæplega 10.000 sinnum á YouTube.

Hægt er að smella á hverja frétt fyrir sig hér fyrir neðan til að skoða nánar.

ÓB

 

 

 

 

 

1. Fréttin af lyklaskiptunum vakti heimsathygli


2. Þórir Stefánsson á heiðurinn að þessari frétt


3. Ágústa Arnardóttir fór á kostum á árinu


4. Hammond!


5. Glæsilegur sjómannadagur


6. Hammond!


7. Hammond!


8. Ummi byrjaðu!


9. Við misstum vatnið....


10. Axarsköft!


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.20:00:00
Hiti:1,5 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.20:00:00
Hiti:1,4 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.20:00:00
Hiti:2,0 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 16.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is