Fréttir
21.01.2011 - Heimasíða Neista
 

Á hádegi í dag opnar ný heimasíða Ungmennafélagsins Neista.  Heimasíðan er partur af Djúpavossíðunni sem flipi efst til hægri.  Síðan á að geyma helstu upplýsingar og fróðleik sem tengist starfi ungmennafélagsins sem og ágrip af sögu félagsins.  Settar verða inn fréttir og myndir út starfinu en Ungmennafélagið heldur uppi öflugu íþróttastarfi allan ársins hring.  Þetta starf hefur skilað sér í góðri þátttöku nemenda úr leik- og grunnskóla en af 55 nemendum eru 52 iðkendur íþrótta innan Neista þá ýmist í sundi, fótbolta eða íþróttum og sumir í öllu þessu.  Það er von okkar í Neista að þessi síðan muni veita áhugasömum ánægju og innsýn inn í íþróttalíf Djúpavogs. 

Stjórn UMF Neista.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.01:00:00
Hiti:-1,5 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:-1,9 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.01:00:00
Hiti:-1,3 °C
Vindátt:A
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is