Fréttir
11.02.2011 - Söngvakeppni sjónvarpsins
 

Í morgun gerðu nemendur 4.,5. og 6. bekkjar  könnun á því hvaða lag í Söngvakeppni sjónvarpsins væri vinsælast meðal nemenda og kennara. Samkvæmt þeirri könnun var lagið ,,Aftur heim“ í fyrsta sæti með 17 stig. Flytjendur lagsins eru: Gunnar Ólason, Vignir Snær Vigfússon, Pálmi Sigurhjartarson, Matthías Matthíasson, Hreimur Örn Heimisson og Benedikt Brynleifsson.  Lagið ,,Eldgos“ lenti í öðru sæti með 10 stig. Flytjendur lagsins eru Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir.  Í þriðja sæti voru tvö lög jöfn með 8 stig en það voru lögin ,,Ég trúi á betra líf“ sem flutt er af  Jógvan Hansen og ,,Nótt“ sem flutt er af Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur. Það verður gaman að sjá hver úrslitin verða í raun og veru annað kvöld, laugardagskvöldið 12. febrúar. UMJ

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.13:00:00
Hiti:4,8 °C
Vindátt:VNV
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.13:00:00
Hiti:4,0 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.13:00:00
Hiti:4,0 °C
Vindátt:V
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:12 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 16.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is