Fréttir
18.02.2011 - Umfjöllun um Djúpavog í Ungverjalandi
 

Eins og fjallað hefur verið um hér á heimasíðunni, með vísan til þessa þakkarbréfs, varð mengunarslys í Ungverjalandi í fyrra.

Tónskólastjórinn okkar, József Béla Kiss, fékk aðstoð heimamanna til að koma af stað söfnun vegna þessa.

Að sjálfsögðu vakti þessi söfnun athygli ungverja og nú á dögunum hafði ungverska sjónvarpsstöðin RTL Klub samband við József og Andreu konu hans um að gera litla umfjöllun og flétta samfélaginu á Djúpavogi inn í hana.

Úr varð skemmtilegt innslag sem má sjá með því að smella hér.

Að sjálfsögðu er þetta allt á ungversku en samt sem áður gaman á að horfa.

Athugið að myndbandið er töluvert lengi að hlaðast inn, svo sýnið þolinmæði. Eins kemur inn í miðju myndbandinu innskot frá öðrum söfnunum, áður en umfjöllunin snýr aftur að Djúpavogi.

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.01:00:00
Hiti:2,2 °C
Vindátt:S
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:S
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.01:00:00
Hiti:2,6 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is