Fréttir
02.03.2011 - Gamlar myndir
 

Hér á skrifstofunni fundust gamlar myndir sem voru gjöf frá Óla Björgvinssyni. Þær tók hann árið 1977 hér og þar í bænum. Það er mjög gaman að skoða myndirnar og sjá hversu mikið hefur breyst á ekki lengri tíma.

Nú er undirritaður að vinna á fullu í gömlum myndum, því á daginn hefur komið að aragrúi er af myndum í "hreppstölvunni" sem ekki hafa birst á heimasíðunni.

Þær verða birtar hér á næstu dögum auk þess sem unnið verður í því að merkja þær myndir sem eru ómerktar á heimasíðunni.

Myndirnar frá Óla má skoða með því að smella hér (takið eftir því að myndasafni hans er búið að skipta í tvennt).

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.01:00:00
Hiti:2,2 °C
Vindátt:S
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:S
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.01:00:00
Hiti:2,6 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is