Fréttir
05.05.2011 - 1. maí á Djúpavogi
 

1.maí, baráttudagur verkalýðsins, var haldinn hátíðlegur á Djúpavogi en fjölmenni mætti í glæsilegt morgunverðarhlaðborð Stéttarfélagsins AFLs sem haldið var á Hótel Framtíð. Auk ræðuhalda frá stjórnarmanni AFLs söng karlakórinn Trausti nokkur lög, gestum til mikillar skemmtunar. Síðar um daginn voru haldnir kórtónleikar í Djúpavogskirkju en þar komu fram þrír kórar er allir starfa á Djúpavogi Segja má að 1.maí hafi formlega lokið með glæsilegu kínversku veisluhlaðborði í versluninni Við Voginn og var fullt út úr dyrum. Þennan dag var sannarlega ánægjulegt að sjá hve þátttaka íbúa var almenn og góð á þá viðburði sem í boði voru. 

BR

 

 


Vel mætt á morgunkaffi Verkalýðsfélagsins AFLs


Reynir Arnórsson fer fyrir þétt skipuðum sal á hótelinu.



Skólakórinn í kirkjunni


Kirkjukór Djúpavogs


Karlakórinn Trausti


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.11:00:00
Hiti:0,8 °C
Vindátt:A
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.11:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.11:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:A
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is