Fréttir
02.07.2011 - Ár í dag frá hamförunum á Búlandsdal
 

Aðfaranótt 2. júlí 2010 féll aurskriða á vatnsveituna á Búlandsdal sem gerði það að verkum að vatnslaust varð á Djúpavogi í nokkra daga. Það er svosem ástæðulaust að vera að rifja þetta upp en því er þó ekki að neita að veðurfarið í dag, 2. júlí 2011, er keimlíkt því sem var þegar skriðan féll. Hins vegar var töluvert hvassara og meira úrhelli þá.

Hér að neðan eru umfjallanir heimasíðunnar um hamfarirnar:

Myndbönd frá hamfarasvæðinu
Vatnslaust á Djúpavogi

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.12:00:00
Hiti:1,5 °C
Vindátt:N
Vindhraði:10 m/sek
Vindhviður:21 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.12:00:00
Hiti:1,1 °C
Vindátt:N
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.12:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:V
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:14 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is