Fréttir
30.11.2011 - Úrslit í ljósmyndasamkeppni Daga Myrkurs
 

Eftir miklar vangaveltur og hugleiðingar komst tveggja manna dómnefnd að sameiginlegri niðurstöðu um hver myndi vera sigurvegari ljósmyndakeppninnar sem stóð yfir á Dögum Myrkurs. Myndin "Kross yfir Krossdal" sem Hugrún Malmquist Jónsdóttir sendi inn,  hefur verið valin sigurvegari ljósmyndakeppninnar. Hugrún náði þarna alveg einstakri mynd sem er vel að sigrinum komin. Hér fyrir neðan er svo vinningsmyndin.

 


"Kross yfir Krossdal" Hugrún Malmquist Jónsdóttir










Við viljum þakka þeim sem tóku þátt í ljósmyndakeppninni og við birtum hér aftur myndirnar sem voru sendar inn ásamt nöfnum ljósmyndaranna.

HRG



"Þoka að læðast upp blána" Anna Sigrún Gunnlaugsdóttir




"Hvert leiðir ljósið?" Íris Hákonardóttir




"Hvað leynist á bakvið trén?" Íris Hákonardóttir




"Myrkrafjöruferð" Hugrún Malmquist Jónsdóttir




"Áttavilltar prinsessur á dögum myrkurs" Íris Hákonardóttir 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.04:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:18 m/sek
Vindhviður:23 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.04:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:N
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.04:00:00
Hiti:1,5 °C
Vindátt:V
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is