Fréttir
20.01.2012 - Febrúarblað Bóndavörðunnar
 

Bóndavarðan kemur næst út fimmtudaginn 2. febrúar nk. Skilafrestur á greinum eða auglýsingum í blaðið er fimmtudagurinn 26. janúar nk. Þeir sem hafa áhuga á að skila inn efni eða kaupa aulýsingu er bent á að hafa samband á netfangið: 
bondavarðan@djupivogur.is eða í síma 478 8228.

Verðskrá auglýsinga er sem hér segir:
Heil síða 10.000.-
Hálf síða 5.000.-
Fjórðungur af síðu 2.500.-

Blaðinu er dreift til allra íbúa og fyrirtækja í sveitarfélaginu en auk þes býðst áhugasömum utan sveitarfélagsins að gerast áskrifendur að blaðinu en áskriftin kostar 3.000 kr. Hægt er að kaupa áskrift með því að senda póst á netfangið bondavarðan@djupivogur.is

HRG


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.00:00:00
Hiti:-1,9 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.00:00:00
Hiti:-1,5 °C
Vindátt:A
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.00:00:00
Hiti:-1,1 °C
Vindátt:A
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is