Fréttir
15.02.2012 - Blessuð sólin elskar allt
 

Það er óhætt að segja að sólin sé búin að leika við hvurn sinn fingur hér á Djúpavogi síðustu daga, ekki síst á morgnana. Í morgun er óhætt að segja að hún hafi farið á kostum þegar hún læddi sér upp fyrir sjóndeildarhringinn og litaði meira og minna allan hreppinn stórkostlegri birtu.

Þegar því var lokið kórónaði hún þennan stórleik sinn með því að lýsa upp Búlandstindinn einan, þannig að hrein unun var að horfa á.

Við sjáum ástæðu til að vara burtflúna með heimþrá við meðfylgjandi myndum.

ÓB

 

 


Smellið á myndina til að stækka hana


Bóndavarðan



Búlandstindurinn í dýrðarljóma


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.13:00:00
Hiti:0,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:14 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.13:00:00
Hiti:1,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:13 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.13:00:00
Hiti:0,7 °C
Vindátt:V
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is