Fréttir
17.02.2012 - Öxi 2012 - Göngu og hlaupahelgi fjölskyldunnar
 

Djúpavogshreppur í samstarfi við Umf. Neista og fyrirtæki í sveitarfélaginu ætlar að standa fyrir „Öxi 2012 - Göngu- og hlaupahelgi fjölskyldunnar" 30. júní og 1. júlí í sumar. 

Aðalgrein helgarinnar er  þríþraut þar sem keppt verður í sjósundi 750m (synt af Staðareyri suður yfir Berufjörð), hjólað 13 km (inn Berufjarðardalinn og upp á Öxi) og hlaupið 19 km (út í Fossárdal að Eyjólfsstöðum) og hjólað þaðan 18 km á Djúpavog. Einnig verða skipulögð styttri hlaup og gönguferðir við allra hæfi.

Nánari upplýsingar síðar.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.13:00:00
Hiti:0,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:14 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.13:00:00
Hiti:1,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:13 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.13:00:00
Hiti:0,7 °C
Vindátt:V
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is